Hægt er að setja upp afhendingarmátana sem eru notaðir með innkaupum sem kóta með tengda texta. Síðan er hægt að úthluta hverjum lánardrottni kóta og viðeigandi texti verður prentaður á öll skjöl er varða lánardrottininn. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að úthluta Lánardrottnum afhendingaraðferðum.

afhendingarmátar settir upp

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Afhendingarmátar og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Í glugganum Afhendingarmátar á flipanum Heim í flokknum Nýtt, skal velja Nýtt.

  3. Á nýju línunni skal tilgreina kóta og lýsingu fyrir afhendingarmáta.

Ábending

Sjá einnig