Hægt er að úthluta hverjum lánardrottni einn afhendingarkóta og síðan verður samsvarandi texti prentaður á öll skjöl fyrir lánardrottininn. Áður en hægt er að gera þetta verður að vera búið að setja upp viðeigandi kóta afhendingarmáta.

Lánardrottnum úthlutað afhendingaraðferðum:

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Lánardrottnar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Viðeigandi lánardrottnaspjald er opnað fyrir lánardrottin sem fær kóta afhendingarmáta.

  3. Á flýtiflipanum Móttaka, í reitnum Kóti afhendingarmáta, skal velja viðeigandi kóta og velja svo hnappinn Í lagi.

  4. Ferlið er endurtekið fyrir hvern viðeigandi lánardrottinn.

Til athugunar
Ekki þarf að færa inn kóta á lánardrottnaspjaldið. Hægt er að velja kóta þegar einstakar beiðnir, pantanir, reikningar og kreditreikningar eru búin til.

Ábending

Sjá einnig