Notaður er glugginn Þjónustupöntunarstaða - upps. til að stilla forgang þjónustupöntunar. Fernt kemur til greina: Mikill, Í meðallagi mikill, Í meðallagi lítill og Lítill.

Þegar viðgerðarstöðu þjónustuvöru í þjónustupöntun er breytt uppfærir kerfi þjónustupöntunarstöðuna. Viðgerðarstaða hverrar þjónustuvöru tengist stöðu þjónustupöntunarinnar. Ef þjónustuvaran tengist tveimur eða fleiri þjónustupöntunarstöðuvalkostum er þjónustupöntunarstöðuvalkosturinn valinn sem gefur mesta forgangsröð.

Uppsetning viðgerðarstöðuforgangs

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Þjónustupöntunarstaða og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Velja skal þjónustupöntunarstöðuna sem á að forgangsraða.

  3. Í reitnum Forgangur er valin forgangsröð sem veita á þjónustupöntunarstöðunni.

Skrefin eru endurtekin þar til búið er að forgangsraða stöðuvalkostunum fjórum: Í undirbúningi, Í vinnslu, Lokið og Í bið.

Ábending

Sjá einnig