Hægt er að nota gluggann Þjónustupöntunartegundir til að setja upp kóta sem auðkenna tegundir þjónustupantana, til dæmis varðandi vélbúnað eða hugbúnað. Hægt er að nota tegundir þjónustupantana til að flokka þjónustupantanir í tölfræðilegum eða öðrum tilgangi.

Uppsetning þjónustupöntunartegunda

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Þjónustupöntunartegund og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Ný þjónustupöntunartegund er stofnuð.

  3. Fyllt er í reitina Kóti og Lýsing.

Skrefin eru endurtekin fyrir hverja tegund þjónustupöntunar sem á að stofna.

Ábending

Sjá einnig