Áđur en hćgt er ađ nota sjálfvirku reikningssléttunarađferđina ţarf ađ setja upp sléttunarreglur.

Uppsetning sléttunarreglna fyrir erlendan gjaldmiđil

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Gjaldmiđlar og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Í glugganum Gjaldmiđlar fylliđ út reitina Sléttunarnákvćmni reikninga og Sléttunartegund reikninga. Nánari upplýsingar um tiltekinn reit fást međ ţví ađ velja reitinn og ýta á F1.

Ábending

Sjá einnig