Fyrir hverja afskriftabók þarf að stilla hvernig Microsoft Dynamics NAV á að meðhöndla ýmsar bókunartegundir. Til dæmis hvort bókun eigi að vera í debet eða kredit og hvort taka eigi bókunartegund með í afskriftargrunni.

Uppsetning bókunartegunda

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Afskriftabækur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðeigandi afskriftabókarspjald er opnað. Á flipanum Færsluleit í flokknum Afskr.bók skal velja Eignabókunartegund, grunnur. Glugginn Eignabókunartegund, grunnur opnast.

  3. Reitirnir eru fylltir út.

Til athugunar
Ekki er hægt að skjóta inn eða eyða línum í glugganum Eignabókunartegund, grunnur. Aðeins er hægt að breyta þeim línum sem fyrir eru.

Sterklega er mælt með því að uppsetningunni fyrir afskriftarbækur sem búið er að bóka í sé ekki breytt. Breytingarnar hafa ekki áhrif á færslur sem þegar er búið að bóka og sem myndu gera tölfræðigögn afskriftarbókarinnar óáreiðanleg.

Ábending

Sjá einnig