Raunbirgđir eru vanalega taldar međ jöfnu millibili, til dćmis mánađarlega, ársfjórđungslega eđa árlega. Hćgt er ađ setja upp ţau talningatímabil sem ţarf.
Birgđatalningatímabilin sem á ađ nota eru sett og síđan er einu slíku úthlutađ á hverja birgđahaldseiningu eđa vöru. Ţegar raunbirgđir eru taldar og ađgerđin Reikna talningatímabil er notuđ í raunbirgđabók vöruhúss eđa í raunbirgđabókinni eru línur fyrir hólfin međ ţessum vörum eđa birgđahaldseiningum búnar til sjálfkrafa.
Talningatímabil sett upp
Í reitnum Leita skal fćra inn Talningartímabil raunbirgđa og velja síđan viđkomandi tengi.
Reiturinn Kóti er fylltur út međ stuttum lýsandi kóta fyrir talningatímabiliđ.
Stutt lýsing er fćrđ inn í reitinn Lýsing ef vill.
Reiturinn Talningatíđni á ári er fylltur út međ fjölda skipta sem á ađ telja raunbirgđir á ári.
Talningatímabili úthlutađ á vöru eđa birgđahaldseiningu:
Í reitnum Leita skal fćra inn Vörur og velja síđan viđkomandi tengi.
Varan sem úthluta á talningartímabili er valin.
Á flýtiflipanum Vöruhús skal velja reitinn Kóti talningartímabils raunbirgđa og viđkomandi talningartímabil.
Velja Já til ađ breyta kótanum og reikna út fyrsta talningartímabiliđ fyrir vöruna. Nćst ţegar valiđ er ađ reikna út talningatímabil í raunbirgđabók vöruhúss, birtist varan sem lína í glugganum Vöruval raunbirgđa. Nú er hćgt ađ byrja telja vöruna međ reglulegu millibili.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |