Þegar settur er upp nýr starfsmaður eru reitir sem verður alltaf að fylla út í, reitir sem hægt er að fylla út í eftir þörfum og reitir sem ekki er hægt að fylla út í.
Uppsetning starfsmanns
Í reitnum Leit skal færa inn Starfsmenn og velja síðan viðkomandi tengil.
Nýtt starfsmannaspjald er stofnað. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.
Fært er í reitina á spjaldinu. Reiturinn Nr. er nauðsynlegur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |