Hægt er að setja upp kóta fyrir ýmsa menntun, bæði bóklega og verklega, sem starfsmenn eru með.
Þegar búið er að setja upp menntunar- og hæfiskóta er hægt að úthluta hverjum starfsmanni einum kóta eða fleirum.
Menntunar- og hæfiskótum úthlutað til starfsmanna
Í reitnum Leit skal færa inn Starfsmenn og velja síðan viðkomandi tengil.
Viðeigandi starfsmannaspjald er opnað.
Á flipanum Færsluleit, í flokknum Starfsmaður, skal velja Menntun og hæfi.
Í glugganum Menntun og hæfi starfsmanna eru fylltar út þær línur sem þörf krefur til að skrá viðeigandi upplýsingar um menntun og hæfi starfsmanns.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |