Glugginn Sjálfgefinn ţjónustutími er notađur til ađ setja upp venjulegan ţjónustutíma í fyrirtćkinu. Stuđst er viđ ţessar ţjónustustundir viđ útreikning á svardagsetningu og tíma vegna ţjónustupantana og tilbođa og til ađ senda viđvörunarbođ vegna svartíma. Kerfiđ notar sjálfgefinn ţjónustutíma í ţjónustusamninga nema sérstakar ţjónustustundir séu tilgreindar vegna samnings.

Uppsetning sjálfgefinna ţjónustustunda

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Sjálfgefinn ţjónustutími og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Ný sjálfgefin ţjónustutímafćrsla er stofnuđ.

  3. Í reitinn Upphafsdagsetning í línunum er fćrđ inn sú dagsetning ţegar ţjónustutíminn tekur gildi. Ef reiturinn er auđur er ţjónustutíminn alltaf í gildi.

  4. Í reitnum Dagur er valinn sá vikudagur sem ţjónustutíminn á viđ um. Ţennan reit verđur ađ fylla út.

  5. Í reitina Upphafstími og Lokatími er settur inn upphafs- og lokatími ţjónustutímans fyrir ţjónustutímafćrsluna. Ţessa reiti verđur ađ fylla út.

  6. Í reitnum Gildir á frídögum er gátreiturinn merktur ef ţjónustutímafćrslan á ađ gilda á frídögum.

Skrefin eru endurtekin fyrir hvern dag vikunnar sem fyrirtćkiđ er opiđ.

Mikilvćgt
Ef línurnar í glugganum Sjálfgefinn ţjónustutími eru auđar eru 24 stundir sem sjálfgefiđ gildi sem gildir ađeins á virkum dögum.

Ábending

Sjá einnig