Hćgt er ađ nota gluggann Ţjónustutími til ađ setja upp tiltekna ţjónustutíma fyrir viđskiptamanninn sem á ţjónustusamninginn. Kerfiđ styđst viđ ţjónustutíma ţegar ţađ reiknar út svardagsetningu og svartíma vegna ţjónustupantana og tilbođa sem tilheyra ţjónustusamningnum.
Ef ekki eru tilgreindar sérstakar ţjónustustundir vegna ţjónustusamningsins er notađur sjálfgefinn ţjónustutími vegna ţjónustusamninga.
Uppsetning samningsbundinna ţjónustutíma
Í reitnum Leit skal fćra inn Ţjónustusamningar og velja síđan viđkomandi tengil.
Opna skal viđeigandi ţjónustusamning sem setja á upp samningsbundinn ţjónustutíma fyrir.
Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Samningur, skal velja Ţjónustutími. Glugginn Ţjónustustundir opnast.
Ef setja á upp ţjónustutíma sem byggjast á sjálfgefnum ţjónustutíma er fariđ í gluggann Ţjónustutími á flipanum Ađgerđir í hópnum Ađgerđir og Afrita sjálfgefinn ţjónustutíma valiđ.
Breyta reitunum í ţjónustutímafćrslunum. Bćta viđ eđa eyđa fćrslum til ađ setja upp ţjónustustundafjölda fyrir samninginn. Athugiđ ađ reitirnir Dagur, Upphafstími og Lokatími eru nauđsynlegir fyrir hverja línu.
Ef ţjónustutíminn á ađ gilda frá tiltekinni dagsetningu ţarf ađ fylla út reitinn Upphafsdagsetning.
Ef ţjónustutíminn á ađ gilda á frídögum er merkt í gátreitinn í reitnum Gildir á frídögum.
Velja hnappinn Í lagi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |