Þegar grunnstillingarpakki fyrir lausn er stofnaður, er hægt að skoða og sérstilla tiltæk gagnagrunnsgögn svo þau falli betur að þörfum viðskiptavina. Gagnagrunnstaflan verður að tengjast síðu.

Til að sérsníða gögn í gagnagrunninum

  1. Á grunnstillingarvinnublaðinu tilgreinið þær töflur sem innihalda gögn sem á að skoða eða sérstilla.

    Til athugunar
    Ganga þarf úr skugga um að hver tafla hafi síðukenni sem tengist henni. Fyrir staðlaðar Microsoft Dynamics NAV töflur er þetta gildi fyllt út sjálfkrafa. Fyrir sérsniðnar töflur þarf að gefa upp kennið.

  2. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Almennt skal velja Gagnagrunnsgögn.

    Glugginn Microsoft Dynamics NAV fyrir síðuna opnast.

  3. Fara skal yfir upplýsingarnar. Breyta eins og nauðsyn kreufr með því að eyða skráningum sem eru ekki viðeigandi eða með því að bæta nýjum við.

Ábending

Sjá einnig