Upp munu koma tilvik ţar sem tryggja ţarf ađ vara sem vantar í ţjónustupöntun sé tiltćk. Ef vara er tiltćk er hćgt ađ taka hana frá til ađ tryggja ađ nota megi hana í ţjónustupöntun.
Til ađ taka frá vöru fyrir ţjónustupöntun
Í reitnum Leita skal fćra inn Ţjónustupantanir og velja síđan viđkomandi tengi.
Á listanum Ţjónustupantanir skal velja ţjónustupöntun og velja Breyta í flokknum Stjórna á flipanum Heim.
Í ţjónustupöntuninni á flýtiflipanum Línur skal velja Ađgerđir, velja Röđ og velja ţví nćst Ţjónustulínur.
Í glugganum Ţjónustulínur skal velja vöru sem taka skal frá og á flipanum Ađgerđir í flokknum Eiginleikar veljiđ Frátaka. Velja hnappinn Í lagi.
Í glugganum Frátekning á flipanum Heim í flokknum Í vinnslu veljiđ Taka frá í gildandi línu. Velja hnappinn Í lagi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |