Ef hafa á umsjón með fjarvistum starfsmanna verður að skrá þær.
Hægt er að skrá fjarvistir starfsmanna daglega eða á einhverjum öðru tímabili sem hentar þörfum fyrirtækisins.
Skráning fjarvistar starfsmanna
Í reitnum Leit skal færa inn Fjarveruskráning og veljið síðan viðkomandi tengil.
Ný fjarvistarskráning er stofnuð. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.
Fyllt er út í línu fyrir hverja fjarvist starfsmanns sem skal skrá og síðan er glugganum lokað.
Til athugunar |
---|
Til að fá nothæfar tölur verður að gæta þess að nota ætíð sömu mælieiningu (klst eða dag) þegar fjarvera starfsmanna er skráð. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |