Hægt er að nota kóta óvirkni til að skilgreina ýmsar ástæður óvirkni starfsmanns.
Þegar búið er að setja upp kóta fyrir óvirkni er hægt að setja kóta á starfsmannaspjald starfsmanns sem er óvirkur.
Úthlutun kóta fyrir orsakir óvirkni starfsmanns
Í reitnum Leit skal færa inn Starfsmenn og velja síðan viðkomandi tengil.
Viðeigandi starfsmannaspjald er opnað.
Á flýtiflipanum Stjórnun í reitnum Ástæðukóti óvirkni veljið viðeigandi óvirknikóta.
Þetta er endurtekið fyrir alla starfsmenn sem eru óvirkir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |