Bóka verđur notkun forđa í tilteknu verki í verkbók. Einnig er hćgt ađ bóka útgjöld eđa notkun á fjárhagsreikning án ţess ađ uppfćra fjárhag. Hver fćrsla í verkbókarlínu verđur ađ tengjast tilteknu verki.

ađ skrá forđanotkun og fjárhagsreikninga í verkum

  1. Í reitinn Leita skal fćra inn Verkbók og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Fyllt er út í reitina Bókunardags., Númer fylgiskjals og Verk nr. í línu fćrslubókarinnar.

  3. Í reitnum Verkhluti Nr. veljiđ verkhlutanúmeriđ sem notkunin tengist.

  4. Fyllt er út í Gerđ og Nr. fćrslubókarlínunnar. Velja skal Forđi eđa Fjárhagsreikningur sem Gerđ.

  5. Viđbótarupplýsingar eru fylltar inn fyrir áćtlunarlínuna, til dćmis Stađsetning, Vinnutegund, Mćlieining og Afbrigđiskóti.

  6. Fyllt er í reitinn Magn fyrir fćrslubókarlínuna.

  7. Verkbókin er bókuđ.

Til athugunar
Ef útgjöld eđa notkun sem fara eiga í fjárhagsreikning eiga einnig ađ uppfćrast í fjárhag er mćlt međ ţví ađ fjárhagsbók verks sé notuđ í stađ verkbókar.

Ábending

Sjá einnig