Notkun í tilteknu verki má bóka í verkbók. Hver fćrsla í verkbókarlínu verđur ađ tengjast tilteknu verki. Ţetta ferli er notađ ef varan er tiltćk og tilbúin.
Verknotkun skráđ
Í reitinn Leita skal fćra inn Verkbók og velja síđan viđkomandi tengi.
Fyllt er út í reitina Bókunardags., Númer fylgiskjals og Verk nr. í línu fćrslubókarinnar.
Í reitnum Verkhluti Nr. veljiđ verkhlutanúmeriđ sem notkunin varđar.
Fyllt er út í Gerđ og Nr. fćrslubókarlínunnar. Vara er valin sem Gerđ.
Á flipanum Heim, í flokknum Vinna, skal velja Bóka til ađ bóka verkbókina.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |