Fyrir hvern reikning sem á ađ stemma af er reiknuđ nettósamtala allra upphćđanna á reikningnum í fjárhagnum. Áđur en unn er ađ afstemma fjárhagsreikninga, verđur ađ velja reitinn Afstemmingarreikningur á reikningsspjaldinu.

Afstemming lausafjárreikninga

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Fćrslubók og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Reikningsnúmer, upphćđ og reikningsnúmer er fćrt í ađ minnsta kosti eina fćrslubókarlínu í reitnum Mótreikningur nr. .

  3. Á flipanum Ađgerđir í flokknum Bókun veljiđ Afstemma.

  4. Til ađ bóka bókina skal opna gluggann Fćrslubók, fara í flipann Ađgerđir, flokkinn Bókun og velja Bóka.

Ábending
Ef prófunarskýrsla er prentuđ áđur en bókađ er birtist afstemming í lok skýrslunnar.

Ábending

Sjá einnig