Ef VSK er reiknağur er samantekt VSK-upplısinga vanalega prentuğ á sölu- og innkaupaskjöl. Á Íslandi prentar Microsoft Dynamics NAV ekki samantekt VSK-upplısinga ef einungis er notağur einn VSK-sölukóti í fylgiskjalinu. Hægt er ağ breyta şessu meğ şví ağ nota valkostinn Sına alltaf VSK-yfirlit.
Eftirfarandi ağferğ lısir şví hvernig eigi ağ birta samantekt VSK-upplısinga á sölureikningum, en sömu skref gilda fyrir stağfestingu sölupantana, sölutilboğ, sölukreditreikninga, standandi sölupantana, innkaupapantana, innkaupareikninga og innkaupakreditreikninga.
Til ağ sına samantekt VSK-upplısinga
Í reitinn Leita skaltu færa inn Bókağir sölureikningar og velja síğan viğkomandi tengi..
Veldu viğkomandi fylgiskjal í listanum og svo, á flipanum Ağgerğir, velurğu Prenta.
Til ağ birta VSK-upplısingar í skırslunni velurğu gátreitinn Sına alltaf VSK-yfirlit.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |