Hægt er að prenta eignadagbækur en ef margar færslur hafa verið bókaðar og eignadagbók er prentuð án afmarkana getur skýrslan orðið býsna löng.

Prentun eignadagbóka

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Eignadagbækur og veljið síðan viðkomandi tengil.

    Í glugganum Eignadagbók er hægt að prenta eina eða fleiri dagbækur með því að tilgreina númer þeirra í afmörkun.

  2. Velja hnappinn Prenta til þess að prenta skýrslu eða velja hnappinn Forskoðun til að birta hana á skjánum.

Ábending

Sjá einnig