Ţegar breytingaskrá hefur veriđ sett upp, virkjuđ og einhver hefur breytt gögnum er hćgt ađ prenta skýrslur um breytingaskrárfćrslurnar.
Breytingaskrárfćrslur prentađar
Í reitnum Leit skal fćra inn Breytingarskáar fćrslur og velja síđan viđkomandi tengil.
Í glugganum Breytingaskrárfćrslur í flipanum Heim í flokknum Ferli veljiđ Prenta.
Í reitnum Dag- og tímasetning er fćrđ inn dagsetning eđa tímabil breytingaskrárfćrslnanna sem á ađ prenta. Einnig er hćgt ađ fćra inn tímasetningu.
Veldu hnappinn Prenta til ţess ađ prenta skýrsluna.
Til athugunar |
---|
Hćgt er ađ setja afmarkanir á hvern reitanna sem er. Ef engar afmarkanir eru settar nćr skjaliđ til allra fćrslna. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |