Áður en breytingaverkfæri VSK-hlutfalls er sett upp þarf að velja úr eftirfarandi.
Til að undirbúa umreikning VSK-hlutfalls
Ef mismunandi hlutföll eru notuð í færslum þarf að búa til nýjar fjárhagsreikninga fyrir hvert hlutfall eða nota gagnaafmarkanir til að flokka færslur eftir hlutfalli.
Ef stofnaðir eru nýir fjárhagsreikningar þarf að stofna nýja almenna bókunarflokka.
Til að fækka fylgiskjölum sem er breytt skal bóka eins mörg fylgiskjöl og mögulegt er og halda óbókuðum skjölum í lágmarki.
Taka öryggisafrit af gögnum.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |