Þegar bókað er í afskriftabók þar sem stofnkostnaðurinn er ekki með fjárhagsheildun verður að nota eignabókina.
Bókun stofnkostnaðar úr eignabókum:
Í reitnum Leit skal færa inn Eignabók og veljið síðan viðkomandi tengil.
Reitirnir í glugganum Eignabók eru fylltir út.
Í reitnum Eignabókunartegund er valinn Stofnkostnaður.
Á flipanum Heim, í flokknum Vinna, skal velja Bóka til að bóka færsluna.
Ábending |
---|
Ef fært er í reitinn Vátryggingarnúmer í færslubókinni þegar stofnkostnaður er bókaður bókar Microsoft Dynamics NAV einnig stofnkostnað eignarinnar í vátryggingasviðsbókina. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |