Stundum getur þurft að breyta innihaldi hólfs til að uppfæra upplýsingar um hólfainnihaldsfærslu.

Hólfainnihaldi breytt:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Birgðageymslur og velja síðan viðkomandi tengil. Veljið birgðageymslu.

  2. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Birgðageymsla, skal velja Hólf og velja hólfið með hólfainnihaldinu sem þarf að breyta.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Hólf, skal velja Innihald til að opna gluggann Innihald hólfs.

  4. Breytingarnar á innihaldi hólfsins eru færðar inn.

Til athugunar
Einnig er hægt að stofna innihald hólfs fyrir stakt hólf í glugganum Innihald hólfs.

Ábending

Sjá einnig