Til að setja lengdan texta inn í skjal þarf að skilgreina lengda textann og setja upp fylgiskjalið sem nota á lengda textann í.

Lengdir textar settir inn:

  1. Fylgiskjalið sem setja á lengdan texta í er búið til.

  2. Viðeigandi vörur og magn er sett í eina línu eða fleiri.

  3. Valinn er auður kóti í reitnum Tegund í næstu línu.

  4. Kóti lengda textans er færður í reitinn Nr.

Microsoft Dynamics NAV setur inn línur lengda textans sem á að birtast á skjalinu prentuðu.

Ef lengdi textinn er settur upp þannig að hann komi aðeins fram á sölupöntunum, til dæmis með því að velja reitinn Sölupöntun í flýtiflipanum Sala, er samt sem áður hægt að færa inn kóta fyrir lengdan texta á aðrar fylgiskjalstegundir, en þá er einungis fyrsta lína textans línan í glugganum Kótar staðaltexta færð inn.

Ábending

Sjá einnig