Hægt er að ljúka eða eyða frestuðum samskiptum fyrir sölumenn og tengiliði. Eftirfarandi ferli lýsir fullvinnslu tengsla fyrir sölumann. Skrefin eru svipuð fyrir tengilið.
Til að ljúka frestuðum samskiptum:
Í reitnum Leita skal færa inn Sölumenn og velja síðan viðkomandi tengi.
Velja skal viðkomandi sölumann og á flipanum Færsluleit, í flokknum Sölumaður, skal velja Frestuð samskipti.
Veljið samskiptin sem á að ljúka.
Á flipanum Aðgerðir í flokknum Almennt veljið Halda áfram.
Fyllt er út í þá reiti leiðsagnarforritsins sem eftir eru og viðhenginu breytt, ef þörf er á.
Velja hnappinn Ljúka.
Til að eyað frestuðum samskiptum
Í reitnum Leit skal færa inn Sölumenn og velja síðan viðkomandi tengil.
Velja skal viðkomandi sölumann og á flipanum Færsluleit, í flokknum Sölumaður, skal velja Frestuð samskipti.
Veljið samskiptin sem á að eyða.
Á flipanum Aðgerðir í flokknum Stjórna veljið Eyða.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |