Hægt er að láta söluverð fara eftir viðskiptamannaflokkunum sem selt er til. Þeir eru kallaðir verðflokkar viðskiptamanna.
Þegar búið er að setja upp verðflokka viðskiptamanna er hægt að setja kóta verðflokkanna á viðskiptamannaspjöldin.
Kótar fyrir verðflokka viðskiptamanna færðir inn á viðskiptamannaspjöld:
Í reitinn Leita skal færa inn Viðskiptamenn og velja síðan viðkomandi tengi.
Opna skal viðeigandi viðskiptamannaspjald fyrir viðskiptamann sem á að tilheyra verðflokki.
Á flýtiflipanum Reikningsfærsla, í reitnum Verðflokkur viðskiptamanna skal opna Verðflokkar viðskm..
Valinn er kótinn sem úthluta á þessum viðskiptamanni.
Þetta er síðan endurtekið fyrir alla viðskiptamenn sem við á.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |