Ef þörf er á að halda upplýsingaskrá um eign er hægt að rita texta í glugganum Athugasemdablað.
Athugasemdir um eign færðar inn
Í reitnum Leit skal færa inn Eign og velja síðan viðkomandi tengil.
Viðeigandi eign er valin. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Eign, skal velja Athugasemdir. Glugginn Athugasemdablað opnast.
Ritað er í eins margar línur og þörf krefur. Hægt er að rita dagsetningu við hverja athugasemd. Mest má færa inn 80 stafi með bilum í reitinn Athugasemd í hverri línu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |