Þörf getur verið á því að eyða eign.
Eignum eytt:
Í reitnum Leit skal færa inn Eign og velja síðan viðkomandi tengil.
Valin er eignin sem á að eyða.
Á flipanum Heim í flokknum Aðgerðir veljið Eyða.
Boð sem þá birtast eru staðfest.
Til athugunar |
---|
Aðeins er hægt er að eyða eign ef hún hefur verið afskrifuð eða ef engar færslur eru á opnu fjárhagsári og eignin er ekki aðaleign. Áætluðum eignum má eyða hindrunarlaust. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |