Þörf getur verið á því að eyða eign.

Eignum eytt:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Eign og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Valin er eignin sem á að eyða.

  3. Á flipanum Heim í flokknum Aðgerðir veljið Eyða.

  4. Boð sem þá birtast eru staðfest.

Til athugunar
Aðeins er hægt er að eyða eign ef hún hefur verið afskrifuð eða ef engar færslur eru á opnu fjárhagsári og eignin er ekki aðaleign. Áætluðum eignum má eyða hindrunarlaust.

Ábending

Sjá einnig