Kótar eignaundirflokks eru notaðir til að flokka eignir, s.s. í byggingar, ökutæki, húsbúnað eða vélbúnað.

Skilgreining eignaundirflokkskóta

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Eignaundirflokkar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Færðir eru inn kótar og heiti á undirflokkunum sem búa á til.

Ábending

Sjá einnig