Spjaldið Forstilling er notað til að stofna forstillingar venjulegra notenda. Hver forstilling er tengd við Mitt hlutverk. Forstillingar eru yfirleitt byggðar á starfsheitum í fyrirtækjum.

Stofna forstillingu

Forstilling stofnuð

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Forstillingar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Á borðanum skal smella á Nýtt til að opna gluggann Nýtt forstillingarspjald.

  3. Í reitnum Kenni forstillingar færið inn nafn sem lýsir ætluðum hlutverk notanda.

  4. Í reitnum Kenni eiganda er smellt á hnappinn AssistEdit til að skoða allar tiltækar innskráningar og svo er Windows-notandi valinn. Frekari upplýsingar eru í How to: Create Users.

  5. Í reitinn Lýsing er slegin inn lýsing á kenni forstillingar, t.d. Pantanavinnsla.

  6. Í reitnum Kenni fyrir Mitt hlutverk er smellt á hnappinn AssistEdit til að skoða öll möguleg hlutverk (Mitt hlutverk). Veljið hlutverk (Mitt hlutverk).

  7. Til að gera þetta hlutverk að sjálfgefinni forstillingu skal velja gátreitinn Sjálfgefið Mitt hlutverk.

  8. Smellt er á Í lagi til að vista breytingarnar.

Ferlið til þess að breyta fyrirliggjandi forstillingu er hið sama, nema að valin er eldri forstilling á síðunni Forstillingar í stað þess að smella á Nýtt.

Ábending

Sjá einnig