Mitt hlutverk er heimasíða í Microsoft Dynamics NAV fyrir alla notendur forstillingar. Til dæmis hefur hlutverkamiðstöð pöntunargjörva verið grunnstilltur þannig að hann endurspegli verk og forgang pöntunagjörva. Í Sérsniðinn biðlari birtist forstillingin sem er notuð í haus aðalsvæðisins í Mínu hlutverki. Kerfisstjóri getur síðan sérstillt þessa hlutverkamiðstöð til að uppfylla þarfir tiltekins hlutverks innan tiltekins fyrirtækis. Hægt er að sérsníða Mitt hlutverk í pantanavinnslu frekar á einni tölvu til að mæta þörf einstaklings sem er að vinna við verkið sem afgreiðslumaður pantana. Einstaklingurinn getur sérstillt Mitt hlutverk með því að vista fyrirspurnir, bæta við afmörkunum og bæta við eða fjarlægja reiti.
Stjórnandi-grunnstilltar einingar
Hægt er að skilgreina eftirfarandi atrið í Hlutverkamiðstöðvum:
-
Yfirlitssvæði
-
Upplýsingakassar
-
Hlutar heimasíðu
-
Listar
-
Verksíður
-
Aðgerðavalmyndir
-
Skýrsluvalmyndir
Forskilgreind hlutverk (Mitt hlutverk)
21 hlutverkamiðstöðvar eru tiltækar í Microsoft Dynamics NAV. Eftirfarandi Mín hlutverk hafa verið grunnstillt að fullu:
-
9004 - Hlutverkamiðstöð bókara
-
9005 - Hlutverkamiðstöð sölustjóra
-
9006 - Hlutverkamiðstöð pöntunargjörva
Allar hlutverkamiðstöðvar er hægt að nota eða er hægt að endurgrunnstilla af kerfisstjóra eða yfirnotanda.