Hægt er að ógilda söluherferðarfærslu til dæmis ef skráðar hafa verið aðgerðir í söluherferð sem ekki hafa verið framkvæmdar.

Söluherferðarfærslur ógiltar:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Söluherferð og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Veljið söluherferðina sem færslan tengist.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Söluherferð, skal velja Færslur. Glugginn Söluherferðarfærslur opnast.

  4. Veljið færsluna sem á að hætta við.

  5. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Víxla gátmerki í Hætt við.

  6. Boð sem þá birtast eru staðfest.

Til athugunar
Þegar hætt hefur verið við færsluna fjarlægist hún ekki sjálfkrafa úr glugganum Söluherferðarfærslur heldur birtist hún sem afturkölluð. Hægt er að eyða afturkölluðum söluherferðarfærslum úr glugganum Shortcut iconEyða söluherferðarfærslum.

Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að eyða Söluherferðarfærslum.

Ábending

Sjá einnig