Almennir vörubókunarflokkar í reitnum Alm. vörubókunarflokkur tilgreina, ásamt almennum viðskiptabókunarflokkum, þá fjárhagsreikninga sem bókað er á vegna sölu og innkaupa.
Almennum vörubókunarflokkum úthlutað til forða:
Í reitnum Leit skal færa inn Forði og velja síðan viðkomandi tengil.
Viðkomandi forðaspjald er opnað.
Á flýtiflipanum Reikningsfæra í reitnum Alm. vörubókunarflokkur opnarðu gluggann Alm. vörubókunarflokkar.
Valinn er einn af vörubókunarflokkunum sem búið er að setja upp og smellt á Í lagi.
Skrefin eru endurtekin fyrir hvern forða.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |