Microsoft Dynamics NAV veitir fyrirtækinu viðskiptalausn með samþættum rekstrarhugbúnaði með margvíslegri tækni Microsoft. Þetta hjálpar til við að takast á við stjórnun mikils upplýsingamagns.

Til að hjálpa fyrirtækjum að ráða við þessa áskorun samþættist Microsoft Dynamics NAV við kunnugleg forrit eins og Microsoft Word, Microsoft Excel og Microsoft Outlook. Þessi samþætting gerir starfsmönnum kleift að vinna mun hraðar og skipulegar og eykur afköst fyrirtækisins. Þétt samþætting leyfir starfsmönnum einnig að taka betri ákvarðanir með því að veita þeim aðgang að tímanlegum, viðeigandi og áreiðanlegum upplýsingum.

Í þessum hluta

Tengdir kaflar

Sjá einnig