Þegar herferð hefur verið sett upp og aðgerðir skilgreindar er hægt að úthluta stórum verkum, (aðgerðum) sem innihalda mörg verkefni, til sölumanna eða hópa. Aðeins er hægt að úthluta aðgerðum til starfsmanna sem skráðir eru sem sölumenn.

Öll samskipti við tengilið ætti að skrá svo hægt sé að rekja herferðina og skoða upplýsingar um hana.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Úthluta stórum verkum til sölumanna eða kaupanda.

Hvernig á að úthluta aðgerðum

Fræðast um rakningaraðgerðir.

Aðgerð

Skrá öll samskipti við hluta.

Hvernig á að stofna Samskipti fyrir hluta