Þegar heimsókn til viðskiptamanns er skipulögð er hægt að sækja kort hjá netkortaþjónustu með leiðbeiningum á tungumáli sem notandinn velur. Til að tryggja að netkortaþjónustan finni rétt kort og leiðbeiningar þarf að setja hana upp í Microsoft Dynamics NAV.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Fylla út í Uppsetning Online Map og Færibreytuuppsetning Online Map gluggana.

Hvernig á að setja upp Online Map

Sækja kort hjá netkortaþjónustu með aðsetri og staðsetningu, t.d. viðskiptamanns eða lánardrottins.

Hvernig á að nota kortaþjónustuna til að finna staði

Hægt að sækja kort með leiðbeiningum hjá netkortaþjónustu ef heimsækja á t.d. viðskiptamann eða lánardrottin.

Hvernig á að nota kortaþjónustuna til að fá leiðbeiningar

Sjá einnig