Hægt er að færa inn neikvæðar tölur í Microsoft Dynamics NAV eftir tveimur leiðum. Númerið -20.5 má færa inn sem:
-
-20.5
-
20.5-
Í báðum tilfellum verður upphæðin skráð í Microsoft Dynamics NAV sem -20.5.
Ef síðasti stafur segðarinnar er + eða -, mun öll segðin verða skráð með því formerki. Dæmi: 10-20+ mun gefa niðurstöðuna 10 en ekki -10.