Inniheldur vörunúmer vörunnar sem annað innkaupsverð gildir fyrir.

Viðbótarupplýsingar

Ef þessi reitur er valinn úr lánardrottnaspjaldinu verður að velja vörunúmer handvirkt.

Ef þessi reitur er valinn eftir að hafa opnað gluggann Birgðalisti lánardrottins af birgðaspjaldi er númerið sett inn úr reitnum Nr. á birgðaspjaldinu. Er þá ekki hægt að breyta gildinu.

Ábending

Sjá einnig