Tilgreinir kóta fyrir birgðageymsluna þar sem vörurnar á línunni eru staðsettar.

Kerfið afritar það sem er í þessum reit úr reitnum Birgðageymslukóti í töflunni Sölupöntunarlína. Þessi reitur er auður ef kóti birgðageymslu kemur ekki fram í söluhaus.

Ábending

Sjá einnig