Tilgreinir uppsafnað fast úrkastsmagn.

Fast úrkastsmagn er það magn úrkasts sem myndast í upphafi aðgerðar. Með öðrum orðum, fyrsti íhluturinn sem verður til í sumum aðgerðum er alltaf skemmdur, og því ónothæfur í framhaldsferlinu. Því inniheldur reiturinn Fast úrkastsmagn (uppsafn.) uppsafnað fast úrkastsmagn allra aðgerðanna í leiðinni sem tilgreind er í þessari áætlunarlínu.

Ábending

Sjá einnig