Tilgreinir uppsafnað fast úrkastsmagn.
Fast úrkastsmagn er það magn úrkasts sem myndast í upphafi aðgerðar. Með öðrum orðum, fyrsti íhluturinn sem verður til í sumum aðgerðum er alltaf skemmdur, og því ónothæfur í framhaldsferlinu. Því inniheldur reiturinn Fast úrkastsmagn (uppsafn.) uppsafnað fast úrkastsmagn allra aðgerðanna í leiðinni sem tilgreind er í þessari áætlunarlínu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |