Tilgreinir útgáfukóta framleiðsluuppskriftarinnar sem vörunni eða íhlut framleiðsluuppskriftar er úthlutað til.

Hægt er að framleiða framleiðsluuppskriftir í útgáfum. Hver útgáfa hefur upphafs- og lokadagsetningu. Kerfið úthlutar nýrri útgáfu kóta í hvert sinn sem eitthvað breytist í framleiðsluuppskrift, til dæmis hráefni eða magn.

Útfrá útgáfunúmerinu er hægt að vita hvaða útgáfu af framleiðsluuppskriftinni þessi færsla vísar til.

Ábending

Sjá einnig