Tilgreinir útgáfukóta leiðarinnar.
Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Ef sett hefur verið upp númeraröð útgáfukóta á spjaldinu Leið sem sjálfgefin númeraröð leiðarútgáfu, er stutt á ENTER og kerfið setur næsta númer í röðinni í reitinn.
Númerið er einkennandi fyrir leiðarútgáfunnar.
Alltaf verður að rita útgáfukóta áður en hægt er að fylla út aðra reiti í töflunni.
Útgáfukótinn verður að vera eingildur - ekki er hægt að nota sama kótann tvisvar á eina leið. Hægt er að setja upp eins marga útgáfukóta og þurfa þykir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |