Tilgreinir upphafsdagsetningu fyrir þessa leiðarútgáfu.

Upphafsdagsetningin er dagsetningin sem útgáfan á að taka gildi. Allar útgáfur með eldri dagsetningu en þá sem hér er rituð verða ógildar þegar þessi leiðarútgáfa verður gild. Þannig er hægt að setja upp nýjar leiðarútgáfur hvenær sem er og á tilteknum tíma öðlast þær sjálfkrafa gildi.

Ábending

Sjá einnig