Tilgreinir útgáfukóða framleiðsluuppskriftarinnar.

Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Ef sett var upp númeraröð útgáfukóta á spjaldinu Framleiðsluuppskrift sem sjálfgefin númeraröð framleiðsluuppskrifta er stutt á færslulykilinn og kerfið setur næsta númer í röðinni í reitinn.

Útgáfunúmerið er til að auðkenna útgáfu framleiðsluuppskriftarinnar.

Alltaf verður að rita útgáfukóta áður en hægt er að fylla út aðra reiti í töflunni.

Útgáfukótinn verður að vera eingildur - ekki er hægt að nota sama kótann tvisvar í einni vinnslu. Hægt er að setja upp eins margar útgáfur og óskað er.

Ábending

Sjá einnig