Tilgreinir leitarheiti.
Reitinn er hægt að nota til að leitað er að tilteknu samsafni ef samsafnsnúmerið er gleymt.
Ef ritað er í reitinn Lýsing og stutt á færslulykil afritast sá texti sjálfkrafa í reitinn Leitarheiti.
Efni reitsins Leitarheiti þarf ekki að vera hið sama og í reitnum Lýsing. Einnig er hægt að færa inn leitarheiti handvirkt.
Mest má rita 30 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
![]() |
---|
Ef kerfið setti sjálfkrafa inn leitarlýsinguna verður henni breytt í hvert skipti sem reitnum Lýsing er breytt. Ef leitarheitið hefur verið fært inn handvirkt breytist það ekki sjálfkrafa þótt reitnum Heiti sé breytt. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |