Tilgreinir kóta fyrir athugasemdina. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Nota skal kóta sem auðvelt er að muna og eru lýsandi fyrir tegund athugasemdar eða vinnsluaðgerð.

Þennan reit má nota til að raða athugasemdum. Þá er til dæmis hægt að úthluta öllum athugasemdum sem gerðar eru í janúar kótanum jan. Síðan er hægt að velja Yfirlit og á valreininni Reitaafmörkun til að setja afmörkun á töfluna Athugasemdarlína framleiðslu þannig að hún sýni aðeins athugasemdir sem gerðar eru í janúar.

Ábending

Sjá einnig