Merkir að númer framleiðslupöntunarinnar sé einnig númer fylgiskjalsins þegar færslur eru bókaðar vegna framleiðslupöntunarinnar.

Til dæmis tengir kerfið framleiðslupöntunarnúmerið sjálfkrafa við reitinn Nr. fylgiskjals í birgðabókarlínunni þegar það bókar frálag framleiðslupöntunarinnar.

Þessi eiginleiki er almennt virkur ef sett er gátmerki í þennan reit. Bókanir sem búið var að gera breytast ekki.

Ábending

Sjá einnig