Tilgreinir hvort reikna eigi MPS og MRP í einu skrefi þegar áætlunarvinnublaðið er keyrt.

Ef þessi reitur er valinn eru reiturinn MPS og reiturinn MRP báðir valdir í glugganum Reikna áætlun - Áætl.tillaga. Hægt er að hreinsa annan hvorn reitinn eða þá báða.

Ef þessi reitur er ekki valinn er hægt að velja reitinn MPS eða reitinn MRP í glugganum Reikna áætlun - Áætl.tillaga en ekki báða.

Ábending

Sjá einnig