Tilgreinir fjölda véla eđa starfsmanna sem eru ađ vinna samtímis.
Stuđullinn styttir framleiđslutímann vegna pöntunarinnar.
Dćmi:
Í vinnsluna ţarf keyrslutíma uppá 4 klukkustundir. Međ ţví ađ nota tvćr vélar er hćgt ađ stytta keyrslutímann um helming, í 2 klukkustundir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |